06.05.2007
Sigurður Jón Ólafsson
Þegar fregnir bárust af því að verkafólk hýrðist í göngunum við Kárahnjúka klukkustundum saman í afar menguðu andrúmslofti og hefðu enga salernisaðstöðu og gerðu þarfir sínar hér og þar og fengju mat sendan niðrí göngin í opnum ílátum – allt með þeim afleiðingum að hátt í annað hundrað manns fengu matareitrun eða ættu við öndunarerfiðleika að stríða - datt manni helst í hug aðstaða verkafólks í upphafi iðnbyltingarinnar, þegar það var algerlega réttindalaust, en ekki vinnuaðstæður á Íslandi í upphafi 21.