LÖG UM VARNIR GEGN UPPLÝSINGAÓREIÐU OG ÓÞÆGILEGUM SKOÐUNUM
26.10.2020
Lög um varnir gegn upplýsingaóreiðu og óþægilegum skoðunum
2021 nr. 505 17. júní
kafli. Gildissvið, skilgreiningar og markmið
Gildissvið.
■ 1. gr.
□ 1. Lög þessi gilda um hugsanir, upplýsingaóreiðu, óþægilegar skoðanir, og tjáningu óþægilegra skoðana, eins og þær eru skilgreindar í lögum þessum. ...