Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júní 2012

RÉTTUR RÍKJA INNAN ESB MEÐ TILLITI TIL EVRÓPU-RÉTTAR

Í þessari grein verða rakin stuttlega nokkur atriði sem máli skipta varðandi lagalega stöðu ríkja innan ESB. Ætlunin er alls ekki að halda uppi áróðri með eða móti aðild Íslands að Evrópusambandinu, heldur einungis að gera stutta grein fyrir ákveðnum þáttum í lagakerfi þess.