
VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG
25.10.2006
Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.