NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu - fyrri grein
25.04.2024
... Nú er andastaða við stefnu og heimsmynd NATO hins vegar ekki til á Alþingi og hún heyrist lítt eða ekki í fjölmiðlum. „Andstæðingar NATO“ í valdastólum mæta samviskusamlega á helstu samkomur NATO. Við búum við eina „opinbera heimsmynd“. Þjóðin vagar veginn fram með NATO-klafann læstan um hálsinn fastar en áður ...