
TRÚBOÐ ALÞINGIS-MANNSINS
19.09.2008
Það undrar mig hvers vegna Sigurði Kára Kristjánssyni er svo í mun að níða niður ákvarðanir heildarsamtaka BSRB um að bjóða þekktum fræðimönnum að fjalla um afleiðingar einkavæðingar heilbrigðiskerfisins.