Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

September 2009

EINKA-SJÚKRAHÚS FYRIR MILLJARÐA, 120 MILLJÓNIR FYRIR GRENSÁS

Föstudagskvöldið 25. september greip ég Fréttablað dagsins til að fletta meðan ég horfði með öðru auganu á söfnunardagskrá ríkissjónvarpsins „Á rás með Grensás".

RÍKISÁBYRGÐ OG SKRUM

Samræðulækurinn er bakkafullur á Íslandi um þessar mundir. Þá festast margir í útúrdúrum, kjarni máls týnist í grugginu öllu.