
TÍMINN OG SÍMINN
30.10.2005
Þegar ég var unglingur þá orti ég lítið ljóð sem var á þessa leið:Þegar Saman og Gaman voru samanþá þótti þeim gamanog þegar Gaman og Saman þótti gaman,þá voru þeir saman.Þetta minnir mig einhvernveginn á tímann og Símann, því tíminn sem leið frá því kjötkatlafurstar einkavæðingar vildu fyrst gefa Símann og þar til þeir gáfu hann, var á margan hátt einkar dýrmætur tími.