Fyrri hluti greinar undir heitinu ILLVIRKI Í TAKT VIÐ TÍMANN birtist í Mbl. 20. mars 2015. Framhaldið kom á vef blaðsins sama dag en með rangri tilvísun í blaðinu.
Í stórum dráttum samhljóða grein sem birtist á vef Ögmundar Jónassonar 18. október 2015. Helsta breytingin er sú að kaflinn HVAÐ Á FÓLK AÐ LÁTA SÉR FINNST UM SVONA MÁLFLUTNING? hefur verið endursaminn að mestu og lengdur.. . Hinn 7.
Hinn 7. maí 2015 voru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á sjúkrahúsinu Vogi, gestir í hlaðvarpsþættinum Hip hop og pólitík á vef Vísis.
Að kalla hlutina réttum nöfnum. Nýlega lýsti framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN), Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, þeirri skoðun sinni að endurskoða þurfi hlutverk og útlánareglur lánasjóðsins.
Reykjavíkurflugvöllur. Hin svokallaða „Rögnunefnd“, og kennd er við Rögnu Árnadóttur, hefur nú skilað af sér skýrslu um möguleg flugvallarstæði í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar.
Makrílfrumvarpið . . . Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er vondur gerningur.[i] Frumvarpið er enn ein tilraun íslenskra græðgisafla, í skjóli Alþingis, til þess að festa í sessi rán á þjóðareign og koma í hendur fárra útvaldra.
Eignarhald og auðlindanýting eru mál sem varða íslenska þjóð mjög miklu. Það gildir m.a. um fiskistofna í íslenskri lögsögu, jarðhita, fallvötn og hvað eina sem náttúran hefur skapað.
Einkarekstur heimilislækna eða heilsugæslu - um hvað er verið að tala? . Að undanförnu hefur æ oftar borið á góma að farsælast yrði að auka einkarekstur í heilsugæslunni.. Í fréttum Ríkisútvarpsins 27.
Evrópusambandið er bandalag evrópsks einokunarauðvalds og auðhringa um hagsmuni sína. Þar ræður fjármagnið för, gjarnan í samfloti við iðjuhölda og stórfyrirtæki.. . Ein stór blekking ESB-sinna er að sambandið ráði í raun litlu um innri málefni aðildarríkjanna.