Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júlí 2010

RÍKISSTJÓRNIN OG MAGMA ENERGY

Viðskiptaráðherra hefur nú gefið út yfirlýsingu um að meirihlutaeign Magma Energy Sveden á HS orku sé heimil. Þetta byggir hann á afstöðu fulltrúa Samfylkingar, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í nefnd um erlendar fjárfestingar sem er gegn þeirri afstöðu fulltrúa VG og Hreyfingarinnar að íslensk lög og  ESB tilskipun er málið varðar, sé ekki smíðuð til að  gera skúffufyrirtækjum kleift að fjárfesta á Íslandi í orkuverum og orkuauðlindum.

NÝ HÖLL Á HAFNARBAKKA

Í litlu landi ákváðu ráðamenn að heiðra braskhöfðingja með heiðursgjöf. Hann fékk smíðakostnað útleiguhallar gefins að viðbættum menningarstyrk til sín, svo  að útleigubraskið hans yrði fagurlegt álitum.