
TEKIÐ TIL Í KERFINU!
27.05.2008
Stundum stendur valið á milli þess að senda frá sér ályktun eða grípa til aðgerða. Í þeirri stöðu vorum við nokkrar konur sem ákváðum að hreinsa til með táknrænum hætti í dómsmálaráðuneytinu síðasta föstudag.