Rúmt ár er liðið síðan síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Ísland og hátt á annað ár síðan Bandaríkjastjórn tilkynnti að herstöðin yrði lögð niður.
Undanfarna mánuði hafa blossað upp umræður um hæpna viðskiptahætti „lágvöruverðsverslana”. Út úr því hefur ekkert komið nema það sem allir vissu að Bónus er oftast með lægsta verðið og Krónan krónu hærri – fyrir undarlega tilviljun.
Um þessar mundir er talsvert rætt um svokallaðan áfallatryggingasjóð, en hugmyndir um hann hafa verið að þróast í samtölum fulltrúa Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins undanfarna mánuði.
Margt hefur áunnist í bættri heilsu landsmanna á síðustu öld. Mataræði, húsakostur og hreinlæti hefur batnað stórum og með vatnsveitum og lagfæringum í fráveitumálum dró úr margs konar lífshættulegum smitsjúkdómum.
Þá er það komið af fullum krafti inn á Alþingi mannréttindamálið mikla sem hefur verið bryddað upp á af og til: að við fáum að kaupa áfengi í matvöruverslunum.