Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2007

STÓRI SANNLEIKUR VARNAR-MÁLANNA

Rúmt ár er liðið síðan síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Ísland og hátt á annað ár síðan Bandaríkjastjórn tilkynnti að herstöðin yrði lögð niður.

VANDI HINNA TRÚLAUSU

Þjóðkirkjan er gríðarlega öflug á Íslandi og einmitt þess vegna er svo mikilvægt að gæta þess hvernig hún fer með vald sitt.

RÚSSAR TROÐA ILLSAKIR VIÐ GRANNA SÍNA

Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins var sagt frá auknum hernaðarumsvifum Rússa. „Rússar láta æ meir til sín taka á hernaðarsviðinu.

HIN GULLNA MJÓLKURKÝR

Undanfarna mánuði hafa blossað upp umræður um hæpna viðskiptahætti „lágvöruverðsverslana”. Út úr því hefur ekkert komið nema það sem allir vissu að Bónus er oftast með lægsta verðið og Krónan krónu hærri – fyrir undarlega tilviljun.

FRÚ RÁÐHERRA OG HERRA RÁÐHERRAFRÚ

Ráðherraheitið var tekið í notkun þegar fólk hafði varla ímyndunarafl til að hugsa þá hugsun að konur gætu gegnt ráðherradómi.

ÖRORKA - STARFSGETA

Um þessar mundir er talsvert rætt um svokallaðan áfallatryggingasjóð, en hugmyndir um hann hafa verið að þróast í samtölum fulltrúa Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins undanfarna mánuði.

HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGÐU SAMFÉLAGI

Margt hefur áunnist í bættri heilsu landsmanna á síðustu öld. Mataræði, húsakostur og hreinlæti hefur batnað stórum og með vatnsveitum og lagfæringum í fráveitumálum dró úr margs konar lífshættulegum smitsjúkdómum.

OG SAT MEÐ BRETTUNUM HJÁ SUFFRAGETTUNUM

Um daginn áskotnaðist mér afrit af íslensku póstkorti sem er gefið út árið 1913 í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu kvenna í Búdapest.

AÐGENGI AÐ ÁFENGI OG MATVÖRU

Þá er það komið af fullum krafti inn á Alþingi mannréttindamálið mikla sem hefur verið bryddað upp á af og til: að við fáum að kaupa áfengi í matvöruverslunum.

REICODE

„Eignir Reykjavík Energy Invest verða á bilinu 180 til 300 milljarðar króna þegar félagið fer á markað árið 2009 ef áætlanir fyrirtækisins standast.