Hernaðarútgjöld íslenska ríkisins aukast
17.11.2004
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, kom heldur hróðugur fram í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi og lýsti því yfir að bjart væri yfir viððræðum hans og fráfarandi utanríkisráðherra USA, Colin Powell.