Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Janúar 2019

UM AÐFÖRINA AÐ VENESUELA

UM AÐFÖRINA AÐ VENESUELA

... Since 2015 Venezuela has endured gruesome economic hardships. Inflation rates have spiraled out of control, and the public is facing a recession that is tearing the country apart. Now, Venezuelans not only face economic turmoil, but also direct military aggression. A sane response of anyone who wishes to help Venezuelans through these troubles is to try to un derstand why this is happening.Unfortunately, not all opinion pieces and news articles are honest ...  

ALMANNATENGSL OG STRÍÐIÐ GEGN LÍBÍU

Þann 17. febrúar 2011 gerðu skæruliðar í Líbíu árásir á vopnabúr ríkisins víða um landið og hófu um leið stríð sitt gegn ríkisstjórninni. Eftir að hafa barist í eina viku lýstu uppreisnarmennirnir yfir stofnun skuggaríkisstjórnar, sem bar nafnið „Bráðabirgðaþjóðarráðið“ (BBÞ) (enska: „Transitional National Council“), og hafði hún aðsetur í Benghaziborg, Al Bayda og Derna.  Er lögregla og her Líbíu hóf að svara fyrir sig ...