
VOPNIN KVÖDD
04.11.2014
Landhelgisgæslan hefur, með vitund ríkislögreglustjóra, verið staðin að umfangsmiklu vopnasmygli til landsins. MP5 vélbyssur í hundraðatali og ókjör skotfæra voru með leynd færð til landsins fyrir mörgum mánuðum síðan. Þessi smyglvarningur var vandlega falinn í gamalli vopnageymslu á Suðurnesjum.