Quis custodiet ipsos custodes ? ( Hver gætir varðanna) er latneskt orðtak spunnið af vangaveltum Sókratesar, sem Platon staldraði við í ritinu Ríkið (Poleitia).
Svavar Gestsson, ágætur félagi um margra ára skeið og baráttumaður fyrir málstað launafólks alla sína tíð, setur fram merkilega kenningu í Fréttablaðinu þann 7.
Viðskiptaráðherra hefur nú gefið út yfirlýsingu um að meirihlutaeign Magma Energy Sveden á HS orku sé heimil. Þetta byggir hann á afstöðu fulltrúa Samfylkingar, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í nefnd um erlendar fjárfestingar sem er gegn þeirri afstöðu fulltrúa VG og Hreyfingarinnar að íslensk lög og ESB tilskipun er málið varðar, sé ekki smíðuð til að gera skúffufyrirtækjum kleift að fjárfesta á Íslandi í orkuverum og orkuauðlindum.
Í litlu landi ákváðu ráðamenn að heiðra braskhöfðingja með heiðursgjöf. Hann fékk smíðakostnað útleiguhallar gefins að viðbættum menningarstyrk til sín, svo að útleigubraskið hans yrði fagurlegt álitum.
Vandræði okkar Íslendinga með krónuna okkar ástæru ætla engan enda að taka. Þau eru af tvennum toga. Annars vegar heldur hún illa sjó gagnvart öðrum gjaldmiðlum og hins vegar virðist hún þurfa hærri vexti til að hægt sé að stunda lánastarfsemi.
Níutíuogátta prósent tekna íslensku lífeyrissjóðanna koma úr íslensku efnahagslífi. Því sterkara sem íslenskt atvinnulíf er, því sterkari eru sjóðirnir.