Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Mars 2007

REIÐUR UNGUR MAÐUR SKRIFAR UM TRÚFRELSI

Jón Torfason skrifar yfirlætisfulla grein hér á heimasíðu þinni Ögmundur um aðskilnað ríkis og kirkju. Þar skiptir hann fylgismönnum aðskilnaðar ríkis og kirkju innan VG í tvo flokka, annars vegar "Þingeyinga" sem berjast gegn afturhaldssemi kirkjunnar og hins vegar reitt ungt fólk.

RÍKI OG KIRKJA

Á landsfundi Vinstri grænna sem haldinn var um síðustu helgi bar að vonum mörg þjóðþrifamál á góma, flest mikilvæg fyrir einhverja en önnur þó léttvægari.

SAMAN TIL SIGURS

Þegar ég sé niðurstöður skoðanakannana síðustu vikna og set þær í samhengi við það sem ég hlera í heita pottinum, þá finn ég bæði meðbyr og mikinn stuðning við málstað Vinstri grænna.

LÍTIL ÞÚFA

 Á næstu vikum verða tvennar þýðingarmiklar kosningar og má varla á milli sjá hvorar eru mikilvægari. Fyrst kjósa Hafnfirðingar um stækkun álversins í Straumsvík þannig að það verði um þrefalt stærra en það er nú – segi þeir já.

"EKKI BENDA, SHIT HAPPENS !"

Rannsóknarfréttamenn eiga nú sitt blómaskeið því nóg er af félagsmálaklámi að taka þessa dagana.  Byrgið og Breiðavík hafa með réttu komið til umræðu en í báðum tilvikum er spjótum einkum beint að vanhæfum stjórnendum, látnum og lifandi.

LÖGFRÆÐILEGT ÁLITAMÁL?

Ég þurfti að klípa mig í lærið til þess að komast að því hvort ég væri vaknaður eða ef til vill að dreyma, þegar ég heyrði fréttina á RÚV (sem bráðum verður hf.) um dóm yfir forstjórum olíufélaganna.

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGÐ OG STEFNUMÖRKUN

Íslensk stjórnvöld hafa lagalegum skyldum að gegna gagnvart öllum sjúklingum í landinu. Þetta á líka við um vímuefnasjúklinga og fólk með geðræn vandamál.