Vegna ummæla Guðlaugs Þórs um vaxtabætur, og frétt á RUV 19 júli um sama málefni, vil ég segja eftirfarandi. Úr frétt á vísi, 4 júlí 2016 um lækkun vaxta og barnabóta.
Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.