Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2012

EINKAEIGNAR-RÉTTUR OG EINKALEYFI Á ÚTSÝNI

Ásælni gráðugra fjárglæframanna á sér fá takmörk eins og dæmin sanna. Fjölmiðlar nota gjarnan orðið "fjárfestar" yfir þessar manngerðir.

VAÐLABRELLAN

Hindrun á vegi vits og sanngirni.. . Að neðan er fram haldið að 2/3 hlutar kostnaðar við ætluð Martigöng um Vaðlaheiði verði ríkissjóðs og að þriðjungur kostnaðar muni skila sér með sérskatti á vegfarendur um Vaðlaheiðargöng, reiknað til fyrirsjáanlegra þriggja áratuga.

LISTIN AÐ KOMA EIGIN SKULDUM YFIR Á HERÐAR ANNARRA

Talsverð umfjöllun um einkahlutafélög hefur farið fram eftir að "íslenska efnahagsundrið" leið undir lok. Rannsóknarskýrsla Alþingis (RNA) hefur að geyma skýr dæmi um það hvernig "listin" að greiða ekki skuldir sínar hefur þróast á Íslandi.