Lausnarorðið á Íslandi þessa dagana virðist fyrir mörgum vera aðeins eitt; Evran. Það á jafnt við seka og saklausa, þá fáu sem orsökuðu hrunið og hina mörgu sem eru fórnarlömbin.
Það var sérstök lífsreynsla að koma að lögreglustöðinni við Hlemm seinnipartinn á laugardaginn. Lögreglumenn gráir fyrir járnum fylltu tröppurnar og þétt andspænis þeim stóðu mótmælendur sem kröfðust þess að fá félaga sinn leystan úr haldi.
- af því að það var ekkert góðæri. Góðæri er þegar vel árar þannig að hægt er, vegna veðurfars eða annarra náttúrulegra skilyrða, að afla vel, hvort sem er til sjávar eða sveita, án þess að ganga á auðlindina.