Unnar Bjarnason: HÁTÆKNI NJÓSNAKERFIÐ “LifeLog”
21.02.2019
DARPA, þróunarstofnun hátæknibúnaðar til varnarmála (e. Defense Advanced Research Projects Agency), var sett á laggirnar árið 1958 í kalda stríðinu eftir að Sovétmenn höfðu skotið Sputnik á braut um jörðu. Stofnuninni var ætlað að þróa hátækni vopn í hernaði gegn þeirri ógn sem stafaði af Sóvétríkjunum. Ekki er ljóst hvenær DARPA hóf þróun á kerfi sem hét LifeLog en það var í janúar 2004 sem DARPA hætti þróun á verkefninu, en það hafði verið unnið í samvinnu við varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna ...