Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2024

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

... Innrásin skóp vonarbjartar yfirskriftir um öll Vesturlönd. Vonir um að auðmýkja mætti Pútín frekar og grafa undan honum. Fjölmiðlar reyndu jafnvel að fella fréttina inn í «sigurgöngu»-frásögnina gömlu um að Úkraína geti sigrað Rússland. Á Íslandi er áróðursstaðan sú að «sérfræðingar» RÚV á þessu sviði klappa sjálfkrafa fyrir öllu sem frá NATO og Zelensky kemur. Ekki síður í þetta sinn ...

Þöggun og upplýsingaóreiða stjórnvalda - Glundroði

Þöggun og upplýsingaóreiða stjórnvalda á Íslandi eru furðuleg fyrirbæri. Það kemur vel í ljós í tengslum við afar neikvæðar af leiðingar innflutnings á ofbeldi frá fjarlægum ríkjum. Sumir eru þó enn í afneitun og segja engan vanda fyrir dyrum ...