Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2014

VOPNIN KVÖDD

Landhelgisgæslan hefur, með vitund ríkislögreglustjóra, verið staðin að umfangsmiklu vopnasmygli til landsins. MP5 vélbyssur í hundraðatali og ókjör skotfæra voru með leynd færð til landsins fyrir mörgum mánuðum síðan. Þessi smyglvarningur var vandlega falinn í gamalli vopnageymslu á  Suðurnesjum.

VÉLRÁÐ OG VÉLBYSSUR

2010 komu vopna- og verjukaup ríkslögreglustjóra til áberandi samfélagsumræðu, þótt núverandi utanríkisráðherra reki ekki nú minni til þess. Strax þegar til efnhagshruns dró haustið 2008 voru á kontór ríkislögreglustjóra lögð drög að stórinnkaupum á gasi og öðrum útbúnaði til að mæta óánægðum almenningi, ef hann flykktist til andmælafunda.

RÉTTUR MANNA Á ÍSLANDI

Kerfislæg andstaða, kerfislægir fordómar gegn hælisleitendum á Íslandi eru rótfastir innan stjórnsýslunnar. Ræturnar eru gamalgrónar og eiga sér upphaf í heimóttarskap, þjóðrembu og hægripopúlisma liðinna tíma.
Óperan

EINKA- VÆÐINGAR- ÓPERAN

Í ljósi „góðrar reynslu" af einkavæðingu á Íslandi, ekki síst einkavæðingu bankakerfisins, er nú kannað hvort ekki sé tímabært að setja upp einkavæðingaróperu.
Kári - útför

MANNLEGHEIT EÐA MARKAÐS-VÆÐING?

Oft er sagt að erfitt sé tveimur herrum að þjóna. Margir sem gengið hafa Mammon á hönd helga sig gjarnan öðrum markmiðum en andlegum.
KONAN MEÐ GLERAUGUN

UNDRAVERÖLD EINKA-VÆÐINGARINNAR

            Í framhaldi af umræðu í samfélaginu, undanfarnar vikur og mánuði, um náttúrupassa og gjaldtöku við ferðamannastaði, er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig þessi mál kunna að þróast í náinni framtíð.

ÓLÖGMÆT GJALDTAKA

Engum dylst að fjöldi erlendra ferðamanna hér á landi hefur aukist svo mikið undanfarin ár, að átroðnings er farið að gæta á vinsælum ferðamannastöðum.

BER STJÓRNMÁLA-MÖNNUM AÐ STANDA VIÐ GEFIN LOFORÐ?

Undanfarnar vikur hefur komið berlega í ljós að „loforð" er ekki það sama og loforð. Ýmsir sem nú sitja í ríkisstjórn sögðu fyrir kosningar að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópusambandið [hér eftir nefnt ESB].

EIGA UMSVIFAMIKLIR FJÁRGLÆFRA-MENN AÐ FÁ SÉRMEÐFERÐ Í DÓMSKERFINU?

Eftir nýlega dóma Héraðsdóms Reykjavíkur, í málum sem kennd eru við Al-Thani, hafa ýmsir lögmenn tjáð skoðanir sínar á dómunum.