
Bandaríkin, Evrópa, Tyrkland og Írak
20.02.2003
Það er ekki endilega gaman að vera Evrópubúi í Bandaríkjunum um þessar mundir! Um helgina var ég staddur á bensínstöð og beið meðan að var verið að skipta um olíuna á bílnum mínum.