
HEIMILDIR OG LÖGSAGA BANDARÍSKU ALRÍKIS-LÖGREGLUNNAR Á ERLENDRI GRUNDU
28.02.2013
Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum komu bandarískir alríkislögreglumenn til Íslands, árið 2011, og settu sig í samband við íslensk lögregluyfirvöld, í þeim tilgangi að afla gagna og rannsaka mál.