Hafi einhver ekki áttað sig á því að nú er tími breytinga runninn upp skal það vera nú. Það er ekki nóg að boða til kosninga og það er ekki nóg að skipta út fólki.
Engum málsmetandi hagfræðing blandast hugur um að mörg kreppuár eru framundan í hagkerfi Vesturlanda. Hrun nýfrjálshyggjunar hefur skapað ráðvillu um tíma.. Á Íslandi er ekkert sem gefur tilefni til annars en að reikna með samdráttarskeiði næstu 5 ár a.m.k.
Það er ömurlegt að sjá til ríkisstjórnarinnar núna sem endranær. Í kjölfar stórrar kollsteypu frjálshyggjunar á Íslandi er haldið áfram að einkavæða - starfsemi St.