
ER MOGGINN EF TIL VILL "ÖFGAFULLUR"?
14.08.2006
Ég hef ekki lagt það í vana minn að lesa hinn nafnlausa dálk sem kallast "Staksteinar" í Morgunblaðinu. Þessi skrif sem eru á ábyrgð ritstjóra Morgunblaðsins, Styrmis Gunnarssonar, eru nefninlega gjarnan svo vandræðaleg og full af bulli að óþarfi er að leggja sig niður við að lesa eindálkinn.