
HVERS VEGNA EIGUM VIÐ AÐ LEGGJA JAFNA ÁHERSLU Á NÁM Í VERKMENNTA- OG MENNTASKÓLUM?
30.04.2007
Á borgarafundi í Kastljósi 24. apríl s.l. í tilefni alþingiskosninganna, kom fram hvílíkt ofurkapp núverandi stjórnvöld hafa lagt á stofnun háskóla, - háskóli er lausnarorðið.