Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Nóvember 2023

Vestrið hindraði friðarsamninga vorið 2022. Skýrsla varpar ljósi á Úkraínustríðið

Það var hægt að koma á vopnahléi og friðarsamningi í Úkraínudeilunni strax vorið 2022, þar sem beinu stríðsaðilarnir tveir höfðu í stærstum atriðum náð saman. En NATO-veldin, fremst Bandaríkin og Bretland, vildu að stríðið héldi áfram, og rykktu viðræðunum þess vegna út af sporinu. Vestrænir þjóðarleiðtogar fundu út að klókast væri að ...

HVAÐ ER EIGINLEGA ÞETTA HAMAS?

Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog þau heita fullu nafni, voru stofnuð um miðjan desember 1987 og eru um hálfum mánuði yngri að árum en Félagið Ísland-Palestína sem var stofnað 29. nóvember 1987. Aðeins viku eða 10 dögum eftir að félagið var stofnað ...

UM ÞAÐ SEM EKKI STENDUR SKRIFAÐ

... Þann 31. október síðastliðinn féll dómur í Hæstarétti Noregs i máli sem samtökin Nei til EU höfðuðu til þess að fá úr því skorið hvort þurft hefði aukinn meirihluta (3/4) fyrir innleiðingu orkupakka þrjú, samkvæmt 115. gr. norsku stjórnarskrárinnar. Ef fullveldisafsal telst...