Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Maí 2005

HIÐ ÓHÁÐA AFL

Því hefur oft verið haldið fram að í raun sé Framsóknarflokkurinn mesti dragbítur jafnaðarmanna og vinstriafla hér á landi.

STJÓRNARANDSTAÐA ÓSKAST

MORGUNBLAÐIÐ sagði í leiðara 28. apríl: "Það er ekki hægt að búa til sérstakan forréttindahóp í landinu, sem nýtur allt annarra og betri kjara en almennt gerist - ríflegra eftirlauna þrátt fyrir að vera í fullu starfi á ágætum launum hjá sama vinnuveitanda.

FRÉTTASKÝRINGAR ÚR FORSÆTISRÁÐUNEYTI

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður hæstvirts forsætisráðherra, reynir nú á heimasíðu sinni að klóra í bakkann, molnaðan bakkann á sínu eigin rjúkandi rofabarði, eftir að hafa orðið uppvís að því að hafa ráðist með afar ósmekklegum hætti að stjórnarmönnum BSRB og formanni samtakanna, Ögmundi Jónassyni.

ALMANNAÞJÓNUSTA Á TÍMUM ALÞJÓÐAVÆÐINGAR

Stéttarfélög hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum, hafa á undanförnum árum þurft að taka stöðu sína til endurmats.