Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir: SAMFYLKING OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í HAFNARFIRÐI HÖND Í HÖND
31.01.2007
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 30. janúar 2007 greiddi bæjarfulltrúi Vinstri grænna atkvæði gegn sameiginlegri tillögu Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks um að auglýsa deiliskipulagstillögu Arkís fyrir hönd álbræðslunnar í Straumsvík og gerði sérstaka grein fyrir atkvæði sínu með meðfylgjandi hætti: Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði gegn því að samþykkja að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Arkís vegna fyrirhugaðrar stækkunar Alcan samkvæmt 25.