Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Janúar 2012

ÖLD LÝÐRÆÐISINS

Úlfar Þormóðsson, baráttumaður fyrir betri heimi, veit einsog svo margir í hans flokki, að til er aðeins ein leið.

HEIMSKRA MANNA VEGARÁÐ

Þann 28.júní 2010 var á Alþingi án þjóðartathygli laumað til samþykktar lögum, númeruð 97. Í þeim fólst heimild þingsins til ,, ráðherra" að koma þremur veigamestu þjóðbrautum á S-V horni landsins, því fjölmennsta, undir yfirráð peningaklúbba.

ÖRSKÝRSLA UM VAÐLAHEIÐAR-GÖNG

Þekktir, valinkunnir sérfræðingar hafa metið að kostnaður við gerð Vaðlaheiðarganga verið vart undir 14 milljarðar kr. yrðu verlok árið 2015.

SVEIGJANLEG SIÐFERÐISKENND

Það hefur komið berlega í ljós hin síðari ár hvað siðferði sumra Íslendinga er sveigjanlegt. Nokkur dæmi um þetta má finna á Alþingi.

SÚSSI OG SÓKRATES

Mitt ríki er ekki af þessum heimi sagði Sússi, sem fór á kross. Hann var staddur í spillingarumgjörð valdabárða, þar sem kepptust þjóðrembuprestar og Rómverjaþjónar í pólitík.