
Vopnahjálpin rennur til Her-iðnaðarsamsteypu US
31.03.2024
Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur í hernum. Og Tékkland „hefur tekið að sér að útvega skotfærin.“ Þetta er nýtt skref í stuðningi Íslands við Úkraínustríðið. Ekki kemur fram hjá Stjórnarráðinu hvaðan vopnin ...