Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Apríl 2020

HUGLEIÐINGAR UM COVID-KREPPU

... G etur ein veira sem er ekki sýnist afskaplega mannskæð miðað við sumar aðrar (sjá hér aftar) valdið þvílíkum skaða á efnahagslífi og samfélagi? Nei, en veiran kemur sem viðbót við aðra sjúkdóma sem hrjá hið kapítalíska efnahags- og samfélagskerfi og því verða afleiðingarnar meiri en sjúkdómurinn sjálfur gefur tilefni til ... Fæðuöryggið er í öfugu hlutfalli við stig hnattvæðingar. Kreppan opinberar að „fæðuflæðið“ er líka mjög viðkvæmt. Það má ljóst vera, og tengist hnattvæðingarþróun, að sjálfbjargarstig Íslands hefur aldrei verið minna en nú. Í þessu efni eiga bændur og bæjarbúar (og umhverfissinnar) nú augljóslega sameiginlega hagsmuni af að byggja það aftur upp. ...

ÞÖRF UMRÆÐA UM VEIRU

Í athyglisverðu bréfi Ólínu Þorvarðardóttur og Frosta Sigurjónssonar til heilbrigðisyfirvalda, gætir margs konar misskilnings einkum og sér í lagi þess að ekki er vigtað á réttri vigt, hverjar eru afleiðingar hinna ýmsu aðferða við að bregðast við nýjustu flensunni ...