Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2012

VAÐLAVEISLA MARTIS

Vaðlagöng og verkfyrirmyndir þeirra:. Hvorki reyndist mér eða öðrum þrautalaust verkefni að fá fram upplýsingar um verðmiða á tveimur jarðgangavirkjum í ríkiseigu, sem vígð voru haustið 2010.

EIR & HR. SKÓLA-BÓKAR-DÆMIN - NAUTHÓLSVÍKUR-BRASK OG HR.

Þegar Nauthólsvíkurhöll HR var vígð var  jafnljóst að ætti sá hákóli að standa við gerðar leiguskuldbindingar við húseigandann, Fasteign ehf.

FRAMKVÆMDA-STJÓRN ESB GEGN STÓRA-BRETLANDI OG NORÐUR ÍRLANDI

Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli C-301/10 . Dómur Evrópudómstólsins frá 18. október 2012 er um margt athyglisverður.

SKÝRR / ADVANIA- RÍKIÐ. MISSAGNIR UM ÞAU OG ÖNNUR STÓR-VIÐSKIPTI.

Nokkra vikur eru liðnar síðan  fjársýslustjóri ríkisins, G.H. mismælti sig ítrekað, þegar hann gaf í skyn að Orrakaup ríkisins af SKÝRR / ADVANIA ætti nú að meta til 4 milljarða króna.  Hann kom þá fram sem ábyrgur verkkaupi ríkisins  í Kastljósi.

ÁBYRGÐ RÍKJA, LAGALEG ÚRRÆÐI FYRIR INNLENDUM DÓMSTÓLUM OG LÖGSAGA EVRÓPU-DÓMSTÓLS-INS

 . Bein réttaráhrif og úrræði fyrir innlendum dómstólum . Eins og áður er komið fram, í fyrri skrifum, geta einstaklingar í sumum tilvikum sótt rétt sem byggður er á lögum ESB fyrir innlendum dómstólum.

NOKKUR ATRIÐI SEM SNERTA EVRÓPSKAN SAMKEPPNIS-RÉTT

Eins og vikið hefur verið að í fyrri skrifum skipar samkeppnisréttur mikilvægan sess á evrópska efnahagssvæðinu.

INNRI MARKAÐUR ESB, LÖG OG REGLUR SEM ÞAR UM GILDA

            Þessari grein er einungis ætlað að varpa hlutlausu ljósi á nokkur atriði sem snerta viðskipti og þjónustu á evrópska efnahagssvæðinu.

RÉTTUR RÍKJA INNAN ESB MEÐ TILLITI TIL EVRÓPU-RÉTTAR

Í þessari grein verða rakin stuttlega nokkur atriði sem máli skipta varðandi lagalega stöðu ríkja innan ESB. Ætlunin er alls ekki að halda uppi áróðri með eða móti aðild Íslands að Evrópusambandinu, heldur einungis að gera stutta grein fyrir ákveðnum þáttum í lagakerfi þess.

EINKAEIGNAR-RÉTTUR OG EINKALEYFI Á ÚTSÝNI

Ásælni gráðugra fjárglæframanna á sér fá takmörk eins og dæmin sanna. Fjölmiðlar nota gjarnan orðið "fjárfestar" yfir þessar manngerðir.

VAÐLABRELLAN

Hindrun á vegi vits og sanngirni.. . Að neðan er fram haldið að 2/3 hlutar kostnaðar við ætluð Martigöng um Vaðlaheiði verði ríkissjóðs og að þriðjungur kostnaðar muni skila sér með sérskatti á vegfarendur um Vaðlaheiðargöng, reiknað til fyrirsjáanlegra þriggja áratuga.