Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2017

FÁEIN ORÐ UM VEGTYLLUR, SKYNFÆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

  . . . [Mannvirðingar] . . Mannvirðingar meta best, . .  máta flokka, stöður þrá. Til Himnaríkis heldur lest, . . henni vilja margir ná.

RÍKIÐ SKERÐIR RÉTTINDI ALDRAÐRA OG ÖRYRKJA, MEÐ EIGNUM RÍKISSJÓÐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega.

ÞEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans.. . Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd.

ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAÐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e.

VISTARBANDIÐ (kemur það aftur?)

Vistarbandið var kvöð um að allt jarðnæðislaust fólk skyldi vera í vinnumennsku. Ef karl og kona réðu ekki eigin búi urðu þau að vera vinnuhjú á heimili bónda og eiga þar grið.

FÁTÆKT ER PÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN

Efnahagsástandið á Íslandi er nú með þeim hætti að enginn íbúi landsins ætti að þurfa að búa við fátækt.

NÝGENGI FJÁRGLÆFRA-MENNSKU Á ÍSLANDI

Frá aldamótunum 2000 og fram að hruni íslenska efnahagsundursins, árið 2008, mátti greina stóraukið nýgengi fjárglæframennsku á Íslandi.

UMBOÐSMENN AUÐS OG ÁFENGIS

Að stýra þjóðfélagsumræðunni. Eins og margir vita er sú aðferð notuð á Íslandi, þegar óþægileg mál koma upp, þ.e.