Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Febrúar 2008

HÚSTÁKN - TÁKNHÚS

Hús eru kennileiti borgar og samfélags. Þau verða táknmyndir, hluti af hugarheimi lífssýn og gildismati. Kirkja,skólabygging, Alþingishús, listasafn, Þjóðleikhús, spíatali.

UM EINKA-VÆÐINGU, MARKAÐS-VÆÐINGU, OG HAGKVÆMNI

Lengi hef ég setið hljóður hjá og hugsað um einkavæðingu opinberra fyrirtækja. Séð banka og önnur fyrirtæki vera seld.

SKIPULAGS-TILLÖGUR UM VATNSMÝRI

 Rétt fyrir helgina voru kynntar skipulagstillögur um byggð í Vatnsmýrinni. Það er svosem saklaust þótt stórfé sé eytt í svona skipulagsvinnu því alltaf koma fram einhverjar hugmyndir sem eru nýtilegar í öðru samhengi.

ER EKKI SAMA HVAÐAN VONT KEMUR?

Um það leyti sem verið var að mynda ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar skrifaði ég pistil um ótta minn við að þessi ríkisstjórn gæti gengið enn lengra í frjálshyggju en fyrri ríkisstjórnir.

SAMFYLKINGIN SKERÐIR LAUN KVENNA-STÉTTA

Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er tekið fram að: „minnka [skuli] óútskýrðan kynbundinn launamun hjá ríkinu og stefnt að því að hann minnki um helming fyrir lok kjörtímabilsins.....Endurmeta ber sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera...".

LÁTUM VERKIN TALA

 Einhver einkennilegasti borgarstjórnarmeirihluti sem um getur hefur nýlega tekið við lyklavöldum í ráðhúsi borgarinnar, greinilega í óþökk mikils meirihluta borgarbúa.

UPPBYGGING VIÐ LAUGAVEG

Ýmsir hafa mjög býsnast yfir því verði sem greitt var fyrir húsin neðst á Laugavegi sunnanverðum, þ.e. nr. 2, 4 og 6 og fyrrverandi borgarstjóri reynt að nota það sér til framdráttar.