
ÞÆR SIGLA EKKI Í LAND
29.11.2009
Ég hef sýnt þessari ríkistjórn umburðalyndi því hún tók ekki við svo geðslegu búi. Þó að stjórnarandstaðan sé búin að gleyma hverjir settu landið á hausinn þá man ég það enda ekki með gullfiskaminni.