![](/static/files/placeholder/default-frjalsir-pennar.png)
Glæpaverk Ísraels á Gasa: viðbragðsleysi ríkisstjórnarinnar og viðbrögð VG
25.10.2023
Þar sem ég er félagi í Vinstrihreyfingunni grænu framboði hef ég svolítið verið að nýta mér innri vettvang flokksins til að brýna hann til að beita áhrifum sínum enn frekar til andófs gegn glæpaverkum Ísraels á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Þar sem ég tel margt af því eiga erindi út fyrir þann hóp birti ég hér samantekt ...