ENDURNÝTTUR STALÍN-BRANDARI Á ÍSLANDI
07.05.2011
Sem ungur vinstrianarkisti og andófsmaður þvældist ég til Sovét og átti þar námsdvöl í ár,1971-72. Þar heyrði ég góða, trúverðuga sögu, staddur í stórri sundlaug:. Í tíð Stalíns átti að slá tvær flugur á bakka Moskvufljóts sem borgin ber nafn eftir.. Ákveðið var að ryðja úr vegi miðaldakirkju, miklu byggingarlistaverki, ,,táknmynd úrkynjaðs kirkjuvalds".. Í staðinn átti að reisa svo háreista Leninínstyttu að hún yrði veraldarundur vegna umfangsins, tímatákn.. Kirkjan var rifin.