LÝÐRÆÐI TIL ÞRAUTAVARA
30.08.2020
Eitt af því sem einkennir íslenskt samfélag er ákaflega lítil lýðræðisást innan íslensku valdaklíkunnar. Sú skoðun er útbreidd meðal klíkunnar að þjóðin sæki vald sitt og umboð til stjórnmála- og embættismanna en ekki öfugt. Flestar kenningar í stjórnlagafræðum ganga þó út frá þeirri reglu að þjóðin sé uppspretta valdsins – að þjóðþing starfi í umboði þjóðar ...