AÐ FARA BAKDYRAMEGIN INN Í EVRÓPUSAMBANDIÐ
26.06.2020
Þegar valdaklíkan á Alþingi verður búin að ljúga Ísland inn í Evrópusambandið, ekki síst með þeim „rökum“ að þjóðin sé ekkert á leiðinni þangað, er ljóst að mörg sund munu lokast. Þjóðin mun missa þann rétt að gera alþjóðlega samninga við þriðju ríki [ríki utan ESB] enda fellur sá réttur undir „ exclusive competence “ hjá ESB. Sú niðurstaða fæst með því að lesa í samhengi 2. mgr. 3. gr . TFEU (Lissabon-sáttmálinn) og 216. gr . TFEU. Í 3. gr. kemur fram á hvaða sviðum ESB hefur ...