
HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGÐU SAMFÉLAGI
30.10.2007
Margt hefur áunnist í bættri heilsu landsmanna á síðustu öld. Mataræði, húsakostur og hreinlæti hefur batnað stórum og með vatnsveitum og lagfæringum í fráveitumálum dró úr margs konar lífshættulegum smitsjúkdómum.