
EINAR ÁRNASON HAGFRÆÐINGUR: STÖÐVUM ÓSANNINDIN
25.04.2013
Lesið staðfestar sannanir. Grundvallarstaðreyndir. Ekki meðhöndla þær eins og ólíkar skoðanir. Staðreyndir eru bara staðreyndir. Það er sannað að Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hækkuðu skatta verulega á lágtekjufólk og millitekjufólk á sínum stjórnartíma - á sama tíma og þeir sögðust hafa lækkað skattana.