Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Janúar 2008

EKKI ÞÖGN HELDUR AÐGERÐIR

Oft tekur fólk við sér, og það er gott. Oft þarf reyndar dálítið til. En samt. Það varð til öflug umhverfishreyfing.

HERSHÖFÐ-INGJAR NATO VILJA BEITA KJARNORKU-VOPNUM AÐ FYRRA BRAGÐI

Nýjustu fréttir af vettvangi Atlantshafsbandalagsins eru þær að nokkrir af valdamestu hershöfðingjum bandalagsins boða beitingu kjarnorkuvopna til að „uppræta hryðjuverk".

AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á EIGIN GJÖRÐUM

Almenna reglan er að menn taki ábyrgð á eigin ákvörðunum. Á þessu er þó ein stór undantekning. Það er þegar auðvaldið á í hlut.

ER FÓLK FYRIR?

Nú stefnir í að kollvarpa eigi starfsumhverfi og réttindum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi án nokkurs samráðs við stéttina.