Fara í efni
Heimasíða og málgagn Ögmundar Jónassonar
Greinar
Frjálsir pennar
Frá lesendum
Um mig
Um vefinn
Skrifa lesendabréf
Leita
Leita
Forsíða
/
Greinasafn
/
Greinar
Greinasafn - Frjálsir pennar
Janúar 2008
EKKI ÞÖGN HELDUR AÐGERÐIR
31.01.2008
Einar Ólafsson
Oft tekur fólk við sér, og það er gott. Oft þarf reyndar dálítið til. En samt. Það varð til öflug umhverfishreyfing.
HERSHÖFÐ-INGJAR NATO VILJA BEITA KJARNORKU-VOPNUM AÐ FYRRA BRAGÐI
25.01.2008
Finnur Dellsén
Nýjustu fréttir af vettvangi Atlantshafsbandalagsins eru þær að nokkrir af valdamestu hershöfðingjum bandalagsins boða beitingu kjarnorkuvopna til að „uppræta hryðjuverk".
AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á EIGIN GJÖRÐUM
11.01.2008
Rúnar Sveinbjörnsson
Almenna reglan er að menn taki ábyrgð á eigin ákvörðunum. Á þessu er þó ein stór undantekning. Það er þegar auðvaldið á í hlut.
ER FÓLK FYRIR?
07.01.2008
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Nú stefnir í að kollvarpa eigi starfsumhverfi og réttindum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi án nokkurs samráðs við stéttina.