Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júní 2010

NÝR GJALDMIÐILL

Vandræði okkar Íslendinga með krónuna okkar ástæru ætla engan enda að taka. Þau eru af tvennum toga. Annars vegar heldur hún illa sjó gagnvart öðrum gjaldmiðlum og hins vegar virðist hún þurfa hærri vexti til að hægt sé að stunda lánastarfsemi.

VATNIÐ OG TRÚVERÐUG-LEIKINN

Ég minni á að fjórtán félagasamtök skrifuðu undir sameiginlega yfirlýsingu um hvernig líta beri á vatn og hvað eigi að finna í lögum um vatn.

HEIM MEÐ LÍFEYRIS-EIGNIRNAR

Níutíuogátta prósent tekna íslensku lífeyrissjóðanna koma úr íslensku efnahagslífi. Því sterkara sem íslenskt atvinnulíf er, því sterkari eru sjóðirnir.