Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2025

Öryggismálin: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

... Sókn NATO til austurs í Evrópu og gegn Rússlandi er vissulega algjör meginþáttur í viðhaldi hinnar „einpóla“ skipanar. En nú hafa orðið þau megintíðindi á þeim vígstöðvum að NATO er nokkurn veginn búið að tapa stríði sínu í Úkraínu. „We just have to be realistic about the fact that Ukraine has lost” segir Rubio. Og sá veruleiki hefur mikil áhrif, líka upp á Norðurslóðir. ...

STJÓRNUN EFNAHAGSLÖGSÖGU ÞEGAR RÍKI GANGA Í ESB - Fullveldisréttur

Skýrslan fjallar um mikilvægi þess að íslensk stjórnvöld vandi til verka þegar kemur að umræðu um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB), sérstaklega í tengslum við sjávarútveg og hafrétt…

Ekki í mínu nafni heldur

Það var mér sannarlega áfall að utanríkisráðherra splunkunýrrar ríkisstjórnar léti það verða sitt fyrsta verk að fara í hjólför Bjarna og fyrri stjórnar. Drífa sig til Úkrainu með stríðshvatningu studda af 300 milljón króna peningagjöf til vopnakaupa ...

International Law a la Carte and Enforcing United Nations Rulings

Two articles by Alfred de Zayas are published here below. Both articles have previously appeared in Counter Punch and are to be found here ...

Sýrland og dauðalistinn

Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum sem uppgjöri almennings við illræmdan einræðisherra ... Þeir sem ekki gleypa vestrænar fjölmiðlafréttir hráar vita hins vegar að þetta „borgarastríð“ hefur í óvenjulegum mæli verið geopólitískt stríð um Sýrland ...