Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum sem uppgjöri almennings við illræmdan einræðisherra ... Þeir sem ekki gleypa vestrænar fjölmiðlafréttir hráar vita hins vegar að þetta „borgarastríð“ hefur í óvenjulegum mæli verið geopólitískt stríð um Sýrland ...