Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Júní 2007

Í STÓRU OG SMÁU

Síðastliðinn föstudag var Kastljós í Sjónvarpinu að venju. Viðmælendur ritstjórans voru borgarfulltrúarnir Svandís Svavarsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson.

KÖTTUR ÚT Í MÝRI

Íslendingar hafa löngum verið í þeirri stöðu að vera valdir af öðrum til þess að gegna hlutverki án þess að vera spurðir.  Þetta á meðal annars við í flugvallarmálum þar sem þeir hafa gegnt hlutverki hins feita þjóns.

Í TILEFNI AF BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

Verkalýðsdagurinn, 1. maí, er mikilvægasti dagur verkafólks, hinna vinnandi stétta í landinu, og undirstrikar mikilvægt framlag verkafólks til þjóðfélagsins.