
ÞEGAR JAFNRÉTTIS-BARÁTTAN VERÐUR SJÁLFLÆG OG ÓVIÐEIGANDI
19.06.2009
Uppáhalds bíómyndin mín er án efa Iron Jawed Angels þar sem Hillary Swank fer með hlutverk Alice Paul, baráttukonu fyrir kosningarétti kvenna í Bandaríkjunum í upphafi síðustu aldar.