
Hæfileikar á síðustu stundu
30.05.2024
... Væri ekki rétt að nota tækifærið í næstu forsetakosningum og andmæla öfugþróuninni kröftuglega? Það gerði þjóðin í Icesave-málinu. Þá var sama fólk við völd og nú sækist eftir kjöri til embættis forseta Íslands. Hversu oft getur ein þjóð látið ræna sig? ...