Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Maí 2024

Hæfileikar á síðustu stundu

... Væri ekki rétt að nota tækifærið í næstu forsetakosningum og andmæla öfugþróuninni kröftuglega? Það gerði þjóðin í Icesave-málinu. Þá var sama fólk við völd og nú sækist eftir kjöri til embættis forseta Íslands. Hversu oft getur ein þjóð látið ræna sig? ...

STRÍÐ EÐA FRIÐUR

... Væntingar af hagnaði af vopnasölu aukast og enginn þarf að taka ábyrgð á eyðileggingunni og þeirri mergð mannslífa, manna, kvenna og barna, sem liggja í valnum eða á sundurtættum búsvæðum ...